Tónlistarmyndband ársins
Tónlistamyndband ársins var verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna frá 2002 til 2005. Ákveðið var að leggja þennan flokk niður þar sem hann ætti betur heima á Íslensku tónlistarverðlaununum.
Verðlaunahafar
breytaÁr | Lag | Hljómsveit | Leikstjóri | Framleiðandi |
---|---|---|---|---|
2005 | „Crazy Bastard“ | 70 mínútur vs. Quarashi | Sam&Gun | |
2004 | „Stop in the name of love“ | Bang Gang | Ragnar Bragason | |
2003 | „Mess it up“ | Quarashi | Gaukur Úlfarsson | Skífan |
2002 | „Á nýjum stað“ | Sálin hans Jóns míns | Samúel Bjarki Pétursson Gunnar Páll Ólafsson |
Hugsjón |