Tónlistarmyndband ársins
Edduverðlaun fyrir tónlistamyndband ársins hefur verið gefið árlega frá árinu 2002.
Ár | Lag | Hljómsveit | Leikstjóri | Framleiðandi |
---|---|---|---|---|
2006 | ||||
2005 | Crazy Bastard | 70 mínútur vs. Quarashi | Sam&Gun | |
2004 | Stop in the name of love | Bang Gang | Ragnar Bragason | |
2003 | Mess it up | Quarashi | Gaukur Úlfarsson | Skífan |
2002 | Á nýjum stað | Sálin hans Jóns míns | Samúel Bjarki Pétursson Gunnar Páll Ólafsson |
Hugsjón |