Tónlistarmyndband ársins

Tónlistamyndband ársins var verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna frá 2002 til 2005. Ákveðið var að leggja þennan flokk niður þar sem hann ætti betur heima á Íslensku tónlistarverðlaununum.

Verðlaunahafar

breyta
Ár Lag Hljómsveit Leikstjóri Framleiðandi
2005 „Crazy Bastard“ 70 mínútur vs. Quarashi Sam&Gun
2004 „Stop in the name of love“ Bang Gang Ragnar Bragason
2003 „Mess it up“ Quarashi Gaukur Úlfarsson Skífan
2002 „Á nýjum stað“ Sálin hans Jóns míns Samúel Bjarki Pétursson
Gunnar Páll Ólafsson
Hugsjón