Jón Sigurbjörnsson

Jón Sigurbjörnsson (fæddur 1. nóvember 1922) er íslenskur leikari og söngvari og lék í Dýrunum í hálsaskógi 1967 – 1977. Jón var einn dáðasti leikari, leikstjóri og óperusöngvari á sínum tíma og var kvændur Þóru Friðriksdóttur leikkonu. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Borgarleikhúsinu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.