Edduverðlaunin fyrir Útlit myndar hefur verið gefun árlega af ÍKSA frá árinu 2002 áður höfðu þau verði gefin undir nafninu Fagverðlaun ársins.

Ár Handhafi Kvikmynd
2006 Óttar Guðnason fyrir kvikmyndatöku í A Little Trip to Heaven
2005 Magnús Scheving
Guðmundur Þór Kárason fyrir brúður í
Latibær
2004 Helga Rós Hannam fyrir búningahönnun í Svínasúpunni
2003 Jón Steinar Ragnarsson leikmynd í Nói albínói
2002 Gunnar Karlsson fyrir listræn stjórnun á Litlu lirfunni ljótu