Gísli Pétur Hinriksson
Gísli Pétur Hinriksson (f. 29. maí 1979) er íslenskur leikari.
Ferill
breytaÁr | Leikrit | Leikhús | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun | ||
---|---|---|---|---|---|---|
2002 | Grettis saga | Hafnarfjarðarleikhúsið | Grettir Ásmundasson | |||
2003 | Erling | Loftkastalinn | Ási | |||
2004 | Títus | Vesturport | Lucius | |||
2005 | Grjótharðir | Þjóðleikhúsið | Jói | Tilnefndur til Grímunnar | ||
2005 | Frelsi | Þjóðleikhúsið | Siggi | |||
2006 | Das Werk | Þjóðleikhúsið | Nokkur Hlutverk | |||
2006 | Túskildingsóperan | Þjóðleikhúsið | Maður með Spjót | |||
2006 | Edith Piaf | Þjóðleikhúsið | Sögumaður 1 | Tók við af Sigurði Sigurjónssyni | ||
2006 | Herr Kolpert | Leikfélag Akureyrar | Bastian | Uppáhaldssýning hans sjálfs | ||
2007 | The Lieutenant of Inishmore | Leikfélag Akureyrar | Christy | Seinasta leiksýning hans á sviði. Hann hætti mánuði seinna |
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun | ||
---|---|---|---|---|---|
2002 | Stella í framboði | Bjarni | |||
2004 | Dís | Már | |||
2006 | Áramótaskaupið 2006 |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.