Gísli Pétur Hinriksson

Gísli Pétur Hinriksson (f. 29. maí 1979) er íslenskur leikari.

Ferill breyta

Ár Leikrit Leikhús Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2002 Grettis saga Hafnarfjarðarleikhúsið Grettir Ásmundasson
2003 Erling Loftkastalinn Ási
2004 Títus Vesturport Lucius
2005 Grjótharðir Þjóðleikhúsið Jói Tilnefndur til Grímunnar
2005 Frelsi Þjóðleikhúsið Siggi
2006 Das Werk Þjóðleikhúsið Nokkur Hlutverk
2006 Túskildingsóperan Þjóðleikhúsið Maður með Spjót
2006 Edith Piaf Þjóðleikhúsið Sögumaður 1 Tók við af Sigurði Sigurjónssyni
2006 Herr Kolpert Leikfélag Akureyrar Bastian Uppáhaldssýning hans sjálfs
2007 The Lieutenant of Inishmore Leikfélag Akureyrar Christy Seinasta leiksýning hans á sviði. Hann hætti mánuði seinna
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2002 Stella í framboði Bjarni
2004 Dís Már
2006 Áramótaskaupið 2006

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.