Halldór Gylfason

Íslenskur leikari

Halldór Gylfason (f. 13. júní 1970) er íslenskur leikari og söngvari í hjómsveitinni Geirfuglunum.

Halldór Gylfason
FæddurHalldór Gylfason
13. júní 1970 (1970-06-13) (54 ára)
Fáni Íslands Ísland

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Ruddi
2000 Fíaskó Raddsetning
101 Reykjavík Stöðumælavörður
2001 Áramótaskaupið 2001
2003 Áramótaskaupið 2003
2004 Áramótaskaupið 2004
2006 Sigtið Grétar Bogi, ýmis aukahlutverk einnig handritshöfundur
2006 Áramótaskaupið 2006
2007 Bræðrabylta stuttmynd
2007 Næturvaktin Kiddi Casio 4 þættir
2007 Áramótaskaupið 2007
2008 Dagvaktin Kiddi Casio 2 þættir
2009 Jóhannes Sigurleifur
2009 Fangavaktin Kiddi Casio 3 þættir
2019 Ófærð Grafari 1 þáttur
2019 Taka 5 Jóhann Daði
2020 Síðasta veiðiferðin
2022 Allra síðasta veiðiferðin

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.