Gunnar Jónsson (leikari)

íslenskur leikari

Gunnar Jónsson er íslenskur leikari þekktastur fyrir leik sinn í þremur Fóstbræðraseríum (1999-2001). Fleiri fræg hlutverk eru Fúsi (2015), Næturvaktin (2007), Opinberun Hannesar (2003), Bjarnfreðarson (2010) og Ástrópía (2007).

Tenglar

breyta