Elma Lísa Gunnarsdóttir

Elma Lísa Gunnarsdóttir (f. 7. september 1973) er íslensk leikkona.

Kvikmynda- og sjónvarpsferill

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2000 Lifandi!
2002 Maður eins og ég Hildur
2003 Karamellumyndin
Þriðja nafni Lára
Áramótaskaupið 2003
2004 Dís Starfskona í tískuvöruverslun
2005 Töframaðurinn
2006 Blóðbönd Lilja
Mýrin Gunnur
Áramótaskaupið 2006
2009 Hamarinn Dóra
2010 Permille Linda stuttmynd
2011 Rokland Dagga

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.