Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

íslensk dagskrárgerðarkona og leikkona

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir (f. 29. apríl 1981) er íslensk dagskrárgerðarkona í sjónvarpi, leikkona og fyrrum ungfrú Ísland.[1] Hún er fyrrum umsjónarmaður Kastljóss[2] og hefur komið að ýmsum verkefnum og þáttagerð hjá Ríkissjónvarpinu. Ragnhildur Steinunn er menntuð sem sjúkraþjálfari og hefur leikið í íslensku kvikmyndunum Kurteist fólk, Mamma Gógó, Algjör Sveppi og leitin að Villa, Reykjavik Whale Watching Massacre og Astrópía.[3]

Ragnhildur Steinunn
Fædd
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

29. apríl 1981 (1981-04-29) (43 ára)
Störf
  • Dagskrárgerðarkona
  • leikkona
MakiHaukur Ingi Guðnason (g. 2018)
Börn4

Ragnhildur er gift Hauki Inga Guðnasyni og eiga þau 4 börn.

Tilvísanir

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.