Þorsteinn Bachmann
Íslenskur leikari
Þorsteinn Bachmann (f. 25. október 1965) er íslenskur leikari. Þorsteinn var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2002 til 2006.[1][2][3] Þorsteinn er giftur kvikmyndagerðarkonunni Göggu Jónsdóttur.[4] Þorsteinn var valinn besti leikari í aðalhlutverki á Edduverðlaunahátíðinni árið 2015 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Vonarstræti.[5]
Ferill
breytaKvikmyndir
breytaÁr | Titill | Hlutverk | Athugasemdir | Tilvísanir |
---|---|---|---|---|
1995 | Ein stór fjölskylda | |||
1996 | The Viking Sagas | Drukkinn víkingur | ||
2000 | Íslenski draumurinn | Geiri | ||
2002 | Maður eins og ég | Dagur | ||
2005 | Strákarnir okkar | Georg | ||
2006 | Blóðbönd | Steini | ||
2006 | Rispur: Fjórði þáttur | Stuttmynd | ||
2007 | Veðramót | Keli | ||
2008 | Hótel jörð | Sturlaugur Hjaltalín | Stuttmynd | |
2002 | Naglinn | Minister #1 | Stuttmynd | |
2009 | Annarra manna stríð | Stuttmynd | ||
2010 | Órói | Benedikt | ||
2010 | Gauragangur | Gummi Gumm | ||
2011 | Á annan veg | Vörubílstjóri | ||
2011 | Korríró | |||
2011 | Rokland | Toni group | ||
2011 | Karlsefni | Stuttmynd | ||
2011 | Skáksaga | Stuttmynd | ||
2010 | Eldfjall | Ari | ||
2012 | Pension gengið | Bjarni | Stuttmynd | |
2012 | Djúpið | Prestur | ||
2013 | XL | Össi Forsætisráðherra | ||
2013 | Falskur fugl | Lögreglu Stjóri | ||
2014 | Vonarstræti | Móri | ||
2014 | Afinn | Eiríkur | ||
2014 | Lego movie | Lord Business | Íslensk Talsetning | |
2014 | Mörgæsirnar frá Madagascar | Dabbi | Íslensk talsetning | |
2014 | Ó blessuð vertu sumarsól | Binni | ||
2014 | Lífsleikni Gillz | |||
2015 | Bakk | Agnar | ||
2016 | Eiðurinn | Ragnar | ||
2017 | Undir trénu | Konráð | ||
2018 | Andið eðlilega | Hörður | ||
2018 | Lof mér að falla | Hannes | ||
2019 | Nema hvað... | Stuttmynd | ||
2019 | Agnes Joy | Einar | ||
2020 | Síðasta veiðiferðin | Valur Aðalsteins | ||
2021 | Hvernig á að vera klassa drusla | Gunnþór | ||
2022 | Against the Ice | Amdrup | ||
2022 | Allra síðasta veiðiferðin | Valur aðalsteins | ||
2022 | Sumarljós og svo kemur nóttin | Guðmundur | ||
Sjónvarpsefni
breytaÁr | Titill | Hlutverk | Athugasemdir | Tilvísanir |
---|---|---|---|---|
2000 | Úr öskunni í eldinn | |||
2007 | Pressa | |||
2008 | Ríkið | |||
2008 | Réttur | |||
2010 | Hlemmavídeó | Kalli Kennedy | ||
2011 | Steindinn okkar | Önnur þáttaröð | ||
2011 | Pressa | Önnur þáttaröð | ||
2012 | Pressa | Þriðja þáttaröð | ||
2014 | Hreinn skjöldur | |||
2015 | Ófærð | Sigurður | Fyrsta þáttaröð | |
2015 | Sense8 | |||
2017 | Fangar | Jósteinn | Fyrsta þáttaröð | |
2017 | Líf eftir dauðann | |||
2018 | Flateyjargátan | Steindór meðhjálpari | ||
2020 | Jarðarförin mín | Kristján | ||
2020 | Brot | Helgi | ||
2020-2021 | Venjulegt fólk | Kristján | ||
2021 | Katla | Gísli | Fyrsta þáttaröð | |
2021 | Stella blómkvist | |||
2022 | Svörtu sandar | Karl | ||
2022 | brúðkaupið mitt | Kristján | ||
2023 | Afturelding | Eysteinn | ||
2023 | arfurinn minn | Kristján | ||
2023 | Svo lengi sem við lifum | Þorsteinn | ||
2024 | True Detective | Anders lund |
Tilvísanir
breyta- ↑ https://www.mbl.is/greinasafn/grein/651084/
- ↑ https://www.mbl.is/greinasafn/grein/650884/
- ↑ https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp
- ↑ „Leggja konum lið - Vísir“. visir.is. Sótt 23. janúar 2022.
- ↑ https://www.ruv.is/frett/thorsteinn-og-hera-leikarar-arsins