Þorsteinn Bachmann
Íslenskur leikari
Þorsteinn Bachmann (f. 25. október 1965) er íslenskur leikari. Þorsteinn var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2002 til 2006.[1][2][3] Þorsteinn er giftur kvikmyndagerðarkonunni Göggu Jónsdóttur.[4] Þorsteinn var valinn besti leikari í aðalhlutverki á Edduverðlaunahátíðinni árið 2015 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Vonarstræti.[5]
Ferill Breyta
Kvikmyndir Breyta
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemdir | Tilvísanir |
---|---|---|---|---|
1995 | Ein stór fjölskylda | |||
1996 | The Viking Sagas | |||
2000 | Íslenski draumurinn | |||
2002 | Maður eins og ég | |||
2006 | Blóðbönd | |||
2006 | Rispur: Fjórði þáttur | Stuttmynd | ||
2007 | Veðramót | |||
2008 | Hótel jörð | Stuttmynd | ||
2002 | Naglinn | Stuttmynd | ||
2009 | Annarra manna stríð | Stuttmynd | ||
2010 | Órói | |||
2010 | Gauragangur | |||
2011 | Á annan veg | |||
2011 | Korríró | |||
2011 | Rokland | |||
2011 | Karlsefni | Stuttmynd | ||
2011 | Skáksaga | Stuttmynd | ||
2010 | Eldfjall | |||
2012 | Pension gengið | Stuttmynd | ||
2013 | XL | |||
2013 | Falskur fugl | |||
2014 | Vonarstræti | |||
2014 | Afinn | |||
2014 | Lífsleikni Gillz | |||
2016 | Eiðurinn | |||
2017 | Undir trénu | |||
2018 | Andið eðlilega | |||
2018 | Lof mér að falla | |||
2019 | Nema hvað... | Stuttmynd | ||
2019 | Agnes Joy | |||
2020 | Síðasta veiðiferðin | |||
2021 | Hvernig á að vera klassa drusla | |||
2022 | Against the Ice | Amdrup | ||
2022 | Allra síðasta veiðiferðin | |||
2023 | Afturelding |
Sjónvarpsefni Breyta
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemdir | Tilvísanir |
---|---|---|---|---|
2000 | Úr öskunni í eldinn | |||
2007 | Pressa | |||
2008 | Ríkið | |||
2008 | Réttur | |||
2011 | Steindinn okkar | Önnur þáttaröð | ||
2011 | Pressa | Önnur þáttaröð | ||
2012 | Pressa | Þriðja þáttaröð | ||
2015 | Ófærð | Fyrsta þáttaröð | ||
2015 | Sense8 | |||
2017 | Fangar | Fyrsta þáttaröð | ||
2021 | Katla | Gísli | Fyrsta þáttaröð |
Tilvísanir Breyta
- ↑ https://www.mbl.is/greinasafn/grein/651084/
- ↑ https://www.mbl.is/greinasafn/grein/650884/
- ↑ https://www.akureyri.is/is/frettir/thorsteinn-bachmann-segir-upp
- ↑ „Leggja konum lið - Vísir“. visir.is . Sótt 23. janúar 2022.
- ↑ https://www.ruv.is/frett/thorsteinn-og-hera-leikarar-arsins