Tekinn var íslenskur sjónvarpsþáttur í anda Punk'd sem gekk út á það að hrekkja frægt fólk. Auðunn Blöndal sá um þáttinn. Hann byrjaði fyrst á sjónvarpsstöðinni Sirkus um haustið 2006 og seinni þáttaröðin var sýnd á Stöð 2, haustið 2007.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.