Stefán Hallur Stefánsson

Stefán Hallur Stefánsson (f. 4. október 1977) er íslenskur leikari.

Stefán Hallur Stefánsson
Fæddur4. október 1977 (1977-10-04) (46 ára)
Fáni Íslands Ísland

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2006 Góðir gestir Addi stuttmynd
Áramótaskaupið 2006
2007 Næturvaktin Frikki 2 þættir
Kassinn Teitur Torfason stuttmynd
2009 The Place Erpur stuttmynd
Jóhannes Grettir
Desember Albert
Island - Herzen im Eis
2010 Örstutt jól Hilmar stuttmynd
2011 Rokland Viddi
Djúpið Jón

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.