Wikipedia:Hver erum við?
Stundum er óhjákvæmilegt að velta því fyrir sér hverjir standa að baki svona alfræðiriti, og þá getur verið gaman að sjá andlitin og fræðast um fólkið. Þessi grein er tileinkuð þeim sem hafa lagt sig í líma við að gera Wikipediu að því sem hún er í dag. Þetta er hálfgerður inngangur að montsíðunum okkar allra.
Þeir sem upplýsingar vantar um eru vinsamlegast beðnir um að fylla þetta út nánar.
Möppudýr
breytaMöppudýr Wikipediu eru nokkurs konar óformlegir ritstjórar, sem sjá um að allt sé með felldu, að engin skemmdarverk séu unnin og að ekkert sem er augljóslega galið fari inn í ritið. Að því frátöldu eru möppudýr bara að skrifa greinar um hvað það sem heillar þá, eins og allir aðrir notendur. Sjá Möppudýr.
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
Aðrir notendur
breytaMargar hendur vinna létt verk. Greinar í Wikipedia eru skrifaðar af sjálfboðaliðum, og þeir sem skrifa margar greinar búa sér oftast til notandaaðgang til þess að auðkenna þeirra verk. Hér verður samfélagið til: Endilega bætið ykkur við!
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
| ||||||||||||
|
|
Wikipedia samfélagið | |
---|---|
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin | |
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir |
Æviágrip lifandi fólks | Máttarstólpar Wikipedia | Markvert efni | |
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkakerfið | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu | |
Notendur: Möppudýr | Vélmenni | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda | Notendakassar | |
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Merkisáfangar | Hugtakaskrá |