Tölvunarfræði
Í víðasta skilningi lýtur tölvunarfræði að rannsóknum á upplýsingavinnslu og reikningsaðferðum, bæði í hugbúnaði og vélbúnaði. Í reynd snýst tölvunarfræðin um fjölmörg viðfangsefni, allt frá formlegri greiningu reiknirita og aðgerðagreiningar til fræða tengdum eiginlegum tölvum eins og forritunarmál, hugbúnað og tölvuvélbúnað.
Tengt efni
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tölvunarfræði.