Sagnfræði

Sagnfræði er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á sögu fyrirbæra, atburða, einstaklinga, hópa, svæða og samfélaga. Sagnfræðirannsóknir byggja á markvissri og skipulagðri heimildarýni, þar sem heimildum er eftir atvikum skipt í frumheimildir og eftirheimildir. Sagnfræðirannsóknir greinast eftir aðferðafræði og því sjónarhorni sem beitt er, en einnig eftir því hvert viðfangsefni rannsóknarinnar er.

Sagnfræði er ýmist talin til hugvísinda eða félagsvísinda.

Helstu greinar sagnfræðiBreyta

Helstu viðfangsefniBreyta

Eftir staðsetninguBreyta

Eftir nákvæmari staðsetningumBreyta

Eftir tímabilumBreyta

TrúarbragðasagaBreyta

VísindasagaBreyta

StjórnmálasagaBreyta


   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.