Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018

Sveitarstjórnarkosningar árið 2018 voru haldnar þann 26. maí. Sveitarfélögin í landinu fóru úr 74 í 72 eftir kosningarnar þar sem sveitarfélögin Garður og Sandgerði sameinuðust annars vegar og Fjarðabyggð og Breiðdalshreppur hins vegar. Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgaði úr 15 í 23.[1]

Framboð breyta

Reykjavík breyta

Sextán listar buðu fram í Reykjavík:[2]

B - Framsóknarflokkurinn
C - Viðreisn
D - Sjálfstæðisflokkurinn
E - Íslenska þjóðfylkingin
F - Flokkur fólksins
H - Höfuðborgarlistinn
J - Sósíalistaflokkur Íslands
K - Kvennahreyfingin
M - Miðflokkurinn
O - Borgin okkar Reykjavík
P - Píratar
R - Alþýðufylkingin
S - Samfylkingin
V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð
Y - Karlalistinn
Þ - Frelsisflokkurinn

Kópavogur breyta

Níu listar buðu fram í Kópavogi:[3]

B - Framsóknarflokkurinn
C - BF Viðreisn
D - Sjálfstæðisflokkurinn
J - Sósíalistaflokkur Íslands
K - Fyrir Kópavog
M - Miðflokkurinn
P - Píratar
S - Samfylkingin
V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Hafnarfjörður breyta

Átta listar buðu fram í Hafnarfirði:[4]

B - Framsókn og Óháðir
C - Viðreisn
D - Sjálfstæðisflokkurinn
L - Bæjarlistinn Hafnarfirði
M - Miðflokkurinn
P - Píratar
S - Samfylkingin
V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Garðabær breyta

Fjórir listar buðu fram í Garðabæ:[5]

B - Framsóknarflokkurinn
D - Sjálfstæðisflokkurinn
G - Garðabæjarlistinn
M - Miðflokkurinn

Seltjarnarnes breyta

D - Sjálfstæðisflokkurinn
S - Samfylkingin
N - Viðreisn og Neslistinn
F - Fyrir Seltjarnarnes

Mosfellsbær breyta

8 listar buðu fram í Mosfellsbæ:[6]

M - Miðflokkurinn

B - Framsóknarflokkurinn

D - Sjálfstæðisflokkurinn

Í - Íbúahreyfingin og Píratar

S - Samfylkingin

V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð

L - Vinir Mosfellsbæjar

C - Viðreisn

Akureyri breyta

Sjö listar buðu fram á Akureyri:[7]

B - Framsóknarflokkurinn
D - Sjálfstæðisflokkurinn
L - L-listinn
M - Miðflokkurinn
P - Píratar
S - Samfylkingin
V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Tjörneshreppur breyta

Aðeins einn listi var lagður fram í Tjörneshreppi, T-listi Tjörneslistans og taldist hann því sjálfkjörinn samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps. Einnig var sjálfkjörið í Tjörneshreppi í sveitarstjórnarkosningunum 2014.[8]

Eyja- og Miklaholtshreppur breyta

Fram kom aðeins einn listi í Eyja- og Miklaholtshreppi, listi Betri byggðar, en hann var dregin til baka og verður því persónukjör í hreppnum.[9]

Úrslit breyta

Reykjavík breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Borgarfulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Eyþór Laxdal Arnaldsson D 18.146 30,8% 8
 
Samfylkingin Dagur B. Eggertsson S 15.260 25,9% 7
 
Viðreisn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir C 4.812 8,2% 2
 
Píratar Dóra Björt Guðjónsdóttir P 4.556 7,7% 2
 
Sósíalistaflokkur Íslands Sanna Magdalena Mörtudóttir J 3.758 6,4% 1
Miðflokkurinn Vigdís Hauksdóttir M 3.615 6,1% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Líf Magneudóttir V 2.700 4,6% 1
 
Flokkur fólksins Kolbrún Baldursdóttir F 2.509 4,3% 1
 
Framsóknarflokkurinn Ingvar Jónsson B 1.870 3,2% 0
Kvennahreyfingin Ólöf Magnúsdóttir K 528 0,9% 0
 
Höfuðborgarlistinn Björg Kristín Sigþórsdóttir H 365 0,6% 0
 
Borgin okkar Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir O 228 0,4% 0
Karlalistinn Gunnar Kristinn Þórðarson Y 203 0,3% 0
 
Alþýðufylkingin Þor­­valdur Þor­­valds­­son R 149 0,3% 0
Frelsisflokkurinn Gunnlaugur Ingvarsson Þ 142 0,2% 0
Íslenska þjóðfylkingin Guðmundur Karl Þorleifsson E 125 0,2% 0
Auðir seðlar 1.268 2,1%
Ógildir seðlar 183 0,3%
Samtals atkvæði 60.417 100%
Á kjörskrá 90.135 67,0%

Kópavogur breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Ármann Kr. Ólafsson D 5.722 36,1% 5
 
Samfylkingin Pétur Hrafn Sigurðsson S 2.575 16,3% 2
 
BF Viðreisn Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir C 13,5% 13,5% 2
 
Framsóknarflokkurinn Birkir Jón Jónsson B 8,2% 1.295 1
 
Píratar Sigurbjörg Erla Egilsdóttir P 6,8% 1.080 1
Miðflokkurinn Geir Þorsteinsson M 5,9% 933 0
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Margrét Júlía Rafnsdóttir V 5,7% 910 0
Fyrir Kópavog Ómar Stef­áns­son K 4,3% 676 0
 
Sósíalistaflokkur Íslands Arnþór Sigurðsson J 3,2% 507 0
Auðir seðlar 2,7% 443
Ógildir seðlar 0,4% 72
Samtals atkvæði 16.357 100%
Á kjörskrá 25.790 63,4%

Hafnarfjörður breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Rósa Guðbjartsdóttir D 3.900 33,7% 5
 
Samfylkingin Adda María Jóhannsdóttir S 2.331 20,1% 2
 
Viðreisn Jón Ingi Hákonarson C 1.098 9,5% 1
 
Framsókn og Óháðir Ágúst Bjarni Garðarsson B 926 8,0% 1
Bæjarlistinn Hafnarfirði Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir L 906 7,8% 1
Miðflokkurinn Sigurður Þ. Ragnarsson M 878 7,6% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir V 776 6,7% 0
 
Píratar Elín Ýr Hafdísardóttir P 754 6,5% 0
Auðir seðlar 127 2,0%
Ógildir seðlar 22 0,3%
Samtals atkvæði 6.494 100%
Á kjörskrá 11.400 57,0%

Garðabær breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Áslaug Hulda Jónsdóttir D 4.700 62,0% 8
 
Garðabæjarlistinn Sara Dögg Svanhildardóttir G 2.132 28,1% 3
Miðflokkurinn María Grétarsdóttir M 515 6,8% 0
 
Framsóknarflokkurinn Einar Karl Birgisson B 233 3,1% 0
Auðir seðlar 164 2,1%
Ógildir seðlar 24 0,3%
Samtals atkvæði 7.768 100%
Á kjörskrá 11.598 67,0%

Mosfellsbær breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Haraldur Sverrisson D 1.841 39,2% 4
 
Viðreisn Valdimar Birgisson C 528 11,2% 1
Vinir Mosfellsbæjar Stefán Ómar Jónsson L 369 10,6% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Bjarki Bjarnason V 452 9,6% 1
 
Samfylkingin Anna Sigríður Guðnadóttir S 448 9,5% 1
Miðflokkurinn Sveinn Óskar Sigurðsson M 421 9,0% 1
 
Íbúahreyfingin og Píratar Sigrún H. Pálsdóttir Í 369 7,9% 0
 
Framsóknarflokkurinn Sveinbjörn Ottesen B 138 2,9% 0
Auðir seðlar 121 2,5%
Ógildir seðlar 11 0,2%
Samtals atkvæði 4.828 100%
Á kjörskrá 4.828 64,7%

Seltjarnarnes breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Ásgerður Halldórsdóttir D 1.151 46,3% 4
 
Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson S 693 27,9% 2
 
Viðreisn og Neslisti Karl Pétur Jónsson N 380 15,3% 1
 
Fyrir Seltjarnarnes Skafti Harðarson S 264 10,6% 0
Auðir seðlar 61 2,4%
Ógildir seðlar 11 0,4%
Samtals atkvæði 2.560 100%
Á kjörskrá 3.402 75,2%

Akranes breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Rakel Óskarsdóttir D 1.429 41,4% 4
 
Samfylkingin Valgarður Lyngdal Jónsson S 1.077 31,2% 3
 
Framsókn og frjálsir á Akranesi Elsa Lára Arnardóttir B 753 21,8% 2
Miðflokkurinn Helga K. Jónsdóttir M 196 5,7% 0
Auðir seðlar 101 2,8%
Ógildir seðlar 27 0,8%
Samtals atkvæði 3.583 100%
Á kjörskrá 5.183 69,1%

Árborg breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Gunnar Egilsson D 1.698 38,3% 4
 
Samfylkingin Eggert Valur Guðmundsson S 891 20,1% 2
 
Framsóknarflokkurinn og óháðir Helgi Sigurður Haraldsson B 687 15,5% 1
Miðflokkurinn Tómas Ellert Tómasson M 476 10,7% 1
 
Áfram Áborg Sigurjón Vídalín Guðmundsson Á 376 8,5% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Halldór Pétur Þorsteinsson V 309 7,0% 0
Auðir seðlar 180 3,9%
Ógildir seðlar 19 0,4%
Samtals atkvæði 4.636 100%
Á kjörskrá 6.594 70,3%

Akureyri breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Gunnar Gíslason D 1.998 22,9% 3
 
L listinn bæjarlisti Akureyrar Halla Björk Reynisdóttir L 1.828 20,9% 2
 
Framsóknarflokkurinn Guðmundur Baldvin Guðmundsson B 1.530 17,5% 2
 
Samfylkingin Hilda Jana Gísladóttir S 1.467 16,8% 2
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Sóley Björk Stefánsdóttir V 820 9,4% 1
Miðflokkurinn Hlynur Jóhannsson M 707 8,1% 1
 
Píratar Halldór Arason P 377 4,3% 0
Auðir seðlar 319 3,5%
Ógildir seðlar 37 0,4%
Samtals atkvæði 9.083 100%
Á kjörskrá 13.708 66,3%

Reykjanesbær breyta

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
 
Sjálfstæðisflokkurinn Margrét Ólöf A. Sanders D 1.456 22,9% 3
 
Samfylkingin og óháðir Friðjón Einarsson S 1.302 20,5% 3
 
Framsóknarflokkurinn Jóhann Friðrik Friðriksson B 883 13,9% 2
 
Bein leið Guðbrandur Einarsson Y 856 13,5% 1
Miðflokkurinn Margrét Þórarinsdóttir M 822 13,0% 1
Frjálst afl Gunnar Þórarinsson Á 524 8,3% 1
 
Píratar Þórólfur Júlían Dagsson P 380 6,0% 0
Vinstri grænir og óháðir Dagný Alda Steinsdóttir V 122 1,9% 0
Auðir seðlar 127 2,0%
Ógildir seðlar 22 0,3%
Samtals atkvæði 6.494 100%
Á kjörskrá 11.400 57,0%

[10]

Tilvísanir breyta

  1. Nærri 200 framboðslistar bárust í tæka tíð ruv.is (skoðað 6. maí, 2018).
  2. Reykjavík 2018 kosningasaga.is (skoðað 6. maí, 2018)
  3. Níu skiluðu inn gildu framboði kopavogur.is (skoðað 8. maí, 2018)
  4. Framboðslistar Geymt 30 september 2020 í Wayback Machine hafnafjordur.is (skoðað 8. maí, 2018)
  5. Listi með framboðum og nöfnum frambjóðenda[óvirkur tengill] gardabaer.is (skoðað 8. maí, 2018)
  6. „Stjórnarráðið | Mosfellsbær“. www.stjornarradid.is. Sótt 28. júní 2020.
  7. Sjö flokkar í framboði á Akureyri ruv.is, (skoðað 6. maí, 2018)
  8. Sjálfkjörið í Tjörneshreppi 640.is (skoðað 6. maí, 2018)
  9. Draga framboðslista Betri byggðar til baka skessuhorn.is (skoðað 8. maí, 2018).
  10. „Kosningar 2018 - Úrslit í stærstu sveitarfélögum“. www.mbl.is. Sótt 16. október 2021.

Tenglar breyta