Opna aðalvalmynd

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018

Sveitarstjórnarkosningar árið 2018 voru haldnar þann 26. maí. Sveitarfélögin í landinu fóru úr 74 í 72 eftir kosningarnar þar sem sveitarfélögin Garður og Sandgerði sameinuðust annars vegar og Fjarðabyggð og Breiðdalshreppur hins vegar. Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgaði úr 15 í 23.[1]

Efnisyfirlit

HöfuðborgarsvæðiðBreyta

ReykjanesBreyta

SuðurlandBreyta

AusturlandBreyta

Norðurland eystraBreyta

AkureyriBreyta

Sjö listar buðu fram á Akureyri:[6]

B - Framsóknarflokkurinn
D - Sjálfstæðisflokkurinn
L - L-listinn
M - Miðflokkurinn
P - Píratar
S - Samfylkingin
V - Vinstrihreyfingin - grænt framboð

TjörneshreppurBreyta

Aðeins einn listi var lagður fram í Tjörneshreppi, T-listi Tjörneslistans og taldist hann því sjálfkjörinn samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps. Einnig var sjálfkjörið í Tjörneshreppi í sveitarstjórnarkosningunum 2014.[7]

Norðurland vestraBreyta

VestfirðirBreyta

VesturlandBreyta

Eyja- og MiklaholtshreppurBreyta

Fram kom aðeins einn listi í Eyja- og Miklaholtshreppi, listi Betri byggðar, en hann var dregin til baka og verður því persónukjör í hreppnum.[8]

TilvísanirBreyta

  1. Nærri 200 framboðslistar bárust í tæka tíð ruv.is (skoðað 6. maí, 2018).
  2. Reykjavík 2018 kosningasaga.is (skoðað 6. maí, 2018)
  3. Níu skiluðu inn gildu framboði kopavogur.is (skoðað 8. maí, 2018)
  4. Framboðslistar hafnafjordur.is (skoðað 8. maí, 2018)
  5. Listi með framboðum og nöfnum frambjóðenda gardabaer.is (skoðað 8. maí, 2018)
  6. Sjö flokkar í framboði á Akureyri ruv.is, (skoðað 6. maí, 2018)
  7. Sjálfkjörið í Tjörneshreppi 640.is (skoðað 6. maí, 2018)
  8. Draga framboðslista Betri byggðar til baka skessuhorn.is (skoðað 8. maí, 2018).

TenglarBreyta