Ágúst Bjarni Garðarsson
Ágúst Bjarni Garðarsson (f. 29. september 1987) er íslenskur stjórnmálafræðingur og alþingismaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Ágúst Bjarni var kjörinn á þing í alþingiskosningunum árið 2021.[1]
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fæddur | 29. september 1987 Reykjavík | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Framsóknarflokkurinn | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Ágúst Bjarni hefur m.a. starfað sem aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsókarflokksins í Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, forsætisráðuneytinu og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, verið framkvæmdastjóri þingflokks Framsóknarflokksins[2] og bæjarfulltrúi flokksins í Hafnarfirði.
Tilvísanir
breyta- ↑ Alþingi - Æviágrip, „Ágúst Bjarni Garðarsson“ (skoðað 8. október 2021)
- ↑ Dv.is, „Ingveldur og Ágúst Bjarni aðstoða Sigurð Inga“ (skoðað 8. október 2021)