Geir Þorsteinsson (fæddur 9. september 1964) er fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands. Geir hefur komið víða við í starfi knattspyrnuhreifingarinnar en hann var framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands frá 1997 til 2007 og síðan formaður frá árinu 2007 til ársins 2017.[1] Eftir að hann lét af embætti formanns hefur hann sinnt verkefnum á vegum FIFA en hann starfar núna sem framkvæmdastjóri Leiknis.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Hilmarsdóttir, Sunna Kristín (1. apríl 2017). „Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ - Vísir“. visir.is. Sótt 23. október 2024.
  2. „Geir ráðinn framkvæmdastjóri Leiknis“. www.mbl.is. Morgunblaðið. 23. febrúar 2023. Sótt 22. október 2024.