Kolbrún Baldursdóttir
Kolbrún Baldursdóttir (f. 23. mars 1959) er íslensk stjórnmálakona og sálfræðingur. Kolbrún hefur verið borgarfulltrúi í Reykjavík fyrir hönd Flokks fólksins frá árinu 2018. Kolbrún tók sæti á Alþingi um tveggja mánaða skeið árið 2006 og sat þar fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.[1]
Kolbrún Baldursdóttir (KÁB) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Borgarfulltrúi í Reykjavík | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 23. mars 1959 | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Flokkur fólksins | ||||||
Menntun | Sálfræði | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Tilvísanir
breyta- ↑ Alþingi, Æviágrip - Kolbrún Baldursdóttir (skoðað 18. ágúst 2019)
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.