Haraldur Sverrisson

Haraldur Sverrisson er viðskiptafræðingur og var bæjarstjóri Mosfellsbæjar á árunum 2007–2022.[1]

Haraldur tók við bæjarstjórastólnum af Ragnheiði Ríkharðsdóttur 31. ágúst 2007.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Atli Ísleifsson (10. nóvember 2021). „Hættir í vor eftir um fimm­tán ár í stóli bæjar­stjóra Mos­fells­bæjar“. Vísir. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. janúar 2022. Sótt 1. júlí 2022.
  2. „Bæjarstjóraskipti hjá Mosfellsbæ um mánaðamótin“. Mbl.is. 29. ágúst 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2017. Sótt 19. desember 2008.