Reykjavíkurkjördæmi
Reykjavíkurkjördæmi var eitt átta kjördæma vegna Alþingiskosninga árin 1959-1999. Kjördæmið tók yfir alla Reykjavíkurborg og var langfjölmennasta kjördæmið, bæði hvað varðar íbúafjölda og fjölda þingmanna. Eftir kjördæmabreytinguna 1999 hefur Reykjavíkurborg verið skipt í tvö kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður
Þingmenn Reykjavíkurkjördæmis
breyta(*)Við uppstokkun vinstri flokkana kvaðst Kristín Ástgeirsdóttir ekki ætla í framboð fyrir hina nýju flokka í næstu kosningum, en það sem eftir lifði af kjörtímabilinu var hún félagi í þingflokki óháðra, sem seinna varð að Vinstrihreyfingunni – grænu framboði.