Opna aðalvalmynd

Ásta B. Þorsteinsdóttir (1. desember 1945 - 12. október 1998) var alþingismaður og hjúkrunarfræðingur. Hún var einnig varaformaður Alþýðuflokksins um tíma. Foreldrar Ástu voru Þorsteinn Þorsteinsson, sjómaður og fisksali, og Ásdís Eyjólfsdóttir, skattendurskoðandi. Eiginmaður Ástu var Ástráður B. Hreiðarsson, læknir.

Börn Ástu og Ástráðs eru: Arnar Ástráðsson læknir, Ásdís Jenna Ástráðsdóttir og Þorsteinn Hreiðar Ástráðsson.

HeimildirBreyta

  • „Ásta Bryndís Þorsteinsdóttir - Minningargrein (haus)“. Sótt 5. september 2006.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.