Real Madrid
Real Madrid Club de Fútbol oftast þekkt sem Real Madrid er spænskt knattspyrnufélag frá Madrid. Félagið var stofnað árið 1902 og hefur síðan haldið í hvíta litinn á búningunum á heimavelli. Félagið fékk konunglega heitið Real árið 1920 frá þáverandi konungi Spánar Alfonso XIII. Félagið fékk kórónuna í merki félagsins. Félagið var stutt af Francisco Franco einræðisherra Spánar.
Real Madrid CF | |||
Fullt nafn | Real Madrid CF | ||
Gælunafn/nöfn | Los Blancos þeir Hvítu ,Los Vikingos Víkingarnir | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Real Madrid | ||
Stofnað | 29. nóvember 1899 | ||
Leikvöllur | Santiago Bernabeu | ||
Stærð | 81.044 | ||
Stjórnarformaður | Florentino Pérez | ||
Knattspyrnustjóri | Carlo Ancelotti | ||
Deild | La Liga | ||
2023/2024 | 1. sæti | ||
|
Síðan árið 1947 hefur Real Madrid spilað heimaleiki sína á Santiago Bernabéu, sem rúmar 85.454 áhorfendur í sæti. Ólíkt mörgum öðrum félögum í Evrópu, eru það meðlimirnir, sem eiga og reka félagið. Real Madrid er eitt af einungis þrem félögum í La Liga sem aldrei hafa fallið. Hin liðin eru Athletic Bilbao og FC Barcelona.
Real Madrid hefur verið með ríg við önnur félög en sá þekktasti er án nokkurs vafa El clasico, sem leikir Real Madrid og FC Barcelona eru gjarnan kallaðir. Þar hafa einnig kristallast félagspólitísk átök Katalóníu og Kastilíu.
Félagið hefur unnið 36 titla í La Liga, 19 í Copa del Rey, 11 Supercopas de España, 1 Copa Eva Duarte og 1 Copa de la Liga, og 13 sinnum hefur það sigrað Meistaradeild Evrópu, oftast allra liða. [1]
Leikmenn 2022-23
breytaAth: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Forsetar í gegnum tíðina
breytaNafn | Frá | Til |
---|---|---|
Julián Palacios | 1900 | 6. mars 1902 |
Juan Padrós | 6. mars 1902 | Janùar 1904 |
Carlos Padrós | janúar 1904 | 1908 |
Adolfo Meléndez | 1908 | júli 1916 |
Pedro Parages | júlí 1916 | 16. maí 1926 |
Luis de Urquijo | 1. maí 1926 | 1930 |
Luis Usera | 1930 | 31. maí 1935 |
Rafael Sánchez Guerra | 31. maí 1935 | 4. ágúst 1936 |
Adolfo Meléndez | 4. ágúst 1936 | 1940 |
Antonio Santos Peralba | 1940 | 11. september 1943 |
Santiago Bernabéu Yeste | 11. september 1943 | 2. júní 1978 |
Luis de Carlos | September 1978 | 24. maí 1985 |
Ramón Mendoza | 24. maí 1985 | 26. nóvember 1995 |
Lorenzo Sanz | 26. nóvember 1995 | 16. júlí 2000 |
Florentino Pérez | 16. júli 2000 | 27. febrúar 2006 |
Fernando Martín Álvarez | 27. febrúar 2006 | 26. apríl 2006 |
Luis Gómez-Montejano | 26. apríl 2006 | 2. júlí 2006 |
Ramón Calderón | 2. júlí 2006 | 16. janúar 2009 |
Vicente Boluda | 16. janúar 2009 | 31. maí 2009 |
Florentino Pérez | 1. júní 2009 | núverandi |
Titlar
breytaInnanlands
Titill | Fjöldi | Ár |
---|---|---|
La Liga | 36 | 1931–32, 1932–33, 1953–54, 1954–55, 1956–57, 1957–58, 1960–61, 1961–62, 1962–63, 1963–64, 1964–65, 1966–67, 1967–68, 1968–69, 1971–72, 1974–75, 1975–76, 1977–78, 1978–79, 1979–80, 1985–86, 1986–87, 1987–88, 1988–89, 1989–90, 1994–95, 1996–97, 2000–01, 2002-03, 2006–07, 2007-08, 2011–12, 2016–17, 2019-20, 2021-2022, 2023-2024 |
Copa del Rey | 20 | 1905, 1906, 1907, 1908, 1917, 1934, 1936, 1946, 1947, 1961–62, 1969–70, 1973–74, 1974–75, 1979–80, 1981–82, 1988–89, 1992–93, 2010–11, 2013-14, 2022-23 |
Supercopa de España | 11 | 1988, 1989, 1990, 1993, 1997, 2001, 2003, 2008, 2012, 2017, 2020, 2024 |
Alþjóðlegar keppnir
Titill | Fjöldi | Ár |
---|---|---|
Meistaradeild Evrópu | 15 | 1955–56, 1956–57, 1957–58, 1958–59, 1959–60, 1965–66, 1997–98, 1999–00, 2001–02, 2013–14, 2015–16, 2016–17, 2017–18, 2021-2022, 2023-2024 |
Evrópukeppni félagsliða | 2 | 1984–85, 1985–86 |
Evrópski ofurbikarinn | 6 | 2002, 2014, 2016, 2017, 2022, 2024 |
HM félagsliða | 5 | 2014, 2016, 2017, 2018, 2022 |
Pequeña Copa del Mundo | 2 | 1952, 1956 |
Þekktir (landsliðsmenn) sem hafa spilað fyrir félagið
breytaArgentína
- Esteban Cambiasso
- Ángel Di María
- Alfredo Di Stéfano
- Gabriel Heinze
- Gonzalo Higuain
- Fernando Redondo
- Oscar Ruggeri
- Walter Samuel
- Javier Saviola
- Santiago Hernán Solari
- Jorge Valdano
Brasilía
Kólumbía
Danmörk
England
Frakkland
- Nicolas Anelka
- Raymond Kopa
- Claude Makélélé
- Zinedine Zidane (einnig þjálfari liðsins um 2 skeið)
- Karim Benzema
Ítalía
Kamerún
Króatía
Mexíkó
Holland
- Arjen Robben
- Wesley Sneijder
- Clarence Seedorf
- Ruud van Nistelrooy
- Rafael van der Vaart
- Klaas-Jan Huntelaar
Belgía
Portúgal
Spánn
- Rafael Alkorta
- Amancio Amaro
- Vicente del Bosque
- Emilio Butragueño
- Iván Campo
- Fernando Morientes
- Ivan Helguera
- Miguel Muñoz
- Míchel Salgado
- Raúl
- Iker Casillas
- Sergio Ramos
- Xabi Alonso
- Isco
Tógó
Þýskaland
- Paul Breitner
- Sami Khedira
- Günter Netzer
- Bernd Schuster
- Uli Stielike
- Mesut Özil
- Christoph Metzelder
- Toni Kroos
Ungverjaland
Wales