Real Betis Balompié, oftast þekkt sem Real Betis eða bara Betis, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sevilla. Félagið var stofnað árið 1907, þeir spila í La Liga. Þeir spila heimaleiki sína á Estadio Benito Villamarín í suðurhluta borgarinna sem tekur 60,720 áhorfendur í sæti.[1]
|
Real Betis Balompié
|
|
Fullt nafn |
Real Betis Balompié
|
Gælunafn/nöfn
|
Los Verdiblancos (Þeir grænu og hvítu) Verderones (Þeir grænu), Lobos (Úlfarnir)
|
Stytt nafn
|
RBB
|
Stofnað
|
12.september 1907
|
Leikvöllur
|
Estadio Benito Villamarín
|
Stærð
|
60,720 áhorfendur
|
Stjórnarformaður
|
Ángel Haro
|
Knattspyrnustjóri
|
Manuel Pellegrini
|
Deild
|
La Liga
|
2023-2024
|
7. Sæti
|
|