Evrópski ofurbikarinn

Evrópski ofurbikarinn er keppni félagsliða í knattspyrnu þar sem mætast sigurvegarar Meistarardeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar leiktíðarinnar á undan í úrslitaleik til að ákvarða hver sé meistari meistaranna.

Liverpool lifta ofurbikarnum árið 2019 í Istanbúl

Núverandi meistarar eru Real Madrid. Keppnin átti að vera haldin árið 2020 í Porto[1] en vegna COVID-19 faraldursins var keppnin færð yfir til Búdapest[2].

Evrópski ofurbikarinn var fyrst spilaður árið 1971, skipulagður af hollenska blaðinu De Telegraaf sem vildu sanna og sýna að Ajax liðið sem var á þeim tíma ríkjandi Evrópumeistarar væru vissulega bestir í Evrópu og skipulögðu leik milli ríkjandi Evrópumeistaranna og ríkjandi meistara Evrópukeppni bikarhafa. Ekki fékkst leyfi frá UEFA til að halda keppnina árið 1971. Árið 1972 spiluðu Ajax og Rangers frá Glasgow við í fyrsta leiknum um ofurbikarinn sem var ekki staðfest af UEFA fyrr en ári seinna vegna óeirða aðdénda Rangers í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa sama ár. Eftir það hefur keppnin farið fram með leyfi UEFA.

Sigurvegarar Evrópska ofurbikarsins

breyta


Tilvísunarlisti

breyta
  1. UEFA.com (24. maí 2018). „Porto to host 2020 Super Cup“. UEFA.com (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2019. Sótt 16. október 2019.
  2. UEFA.com (17 júní 2020). [[[File:Liverpool vs. Chelsea, UEFA Super Cup 2019-08-14 53.jpg|Liverpool vs. Chelsea, UEFA Super Cup 2019-08-14 53]] „2020 UEFA Super Cup: new date and venue“]. {{cite web}}: Lagfæra þarf |url= gildið (hjálp)
  3. UEFA.com (25. júní 2010). „Club competition winners do battle | UEFA Super Cup“. UEFA.com (enska). Sótt 16. október 2019.