Athletic Club,yfirleitt þekkt sem Athletic Bilbao eða bara Athletic ,er spænskt knattspyrnufélag frá Bilbao í Baskalandi spánar. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við Baskaland . Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 1984.
|
Athletic Club
|
|
Fullt nafn |
Athletic Club
|
Stytt nafn
|
ATH
|
---|
Stofnað
|
1898
|
---|
Leikvöllur
|
San Mamés Stadium
|
---|
Stærð
|
53.289 áhorfendur
|
---|
Stjórnarformaður
|
Aitor Elizegi
|
---|
Knattspyrnustjóri
|
Gaizka Garitano
|
---|
Deild
|
La Liga
|
---|
2020-2021
|
10. Sæti
|
---|
|