Steven Charles McManaman (fæddur 11. febrúar 1972) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék sem vængmaður. McManaman lék lengsta hlutann af ferlinum með Liverpool og Real Madrid.

Steve McManaman
Steve McManaman
Upplýsingar
Fullt nafn Steven Charles McManaman
Fæðingardagur 11. febrúar 1972 (1972-02-11) (52 ára)
Fæðingarstaður    Liverpool, England
Hæð 1,88 m
Leikstaða Vængmaður
Yngriflokkaferill
1988–1990 Liverpool
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1990–1999 Liverpool ()
1999–2003 Real Madrid ()
2003-2005 Manchester City ()
Landsliðsferill
1994–2001 England 37 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Titlar

breyta

Liverpool

breyta

Real Madrid

breyta