Steve McManaman
Steven Charles McManaman (fæddur 11. febrúar 1972) er enskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék sem vængmaður. McManaman lék lengsta hlutann af ferlinum með Liverpool og Real Madrid.
Steve McManaman | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Steven Charles McManaman | |
Fæðingardagur | 11. febrúar 1972 | |
Fæðingarstaður | Liverpool, England | |
Hæð | 1,88 m | |
Leikstaða | Vængmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1988–1990 | Liverpool | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1990–1999 | Liverpool | () |
1999–2003 | Real Madrid | () |
2003-2005 | Manchester City | () |
Landsliðsferill | ||
1994–2001 | England | 37 (3) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Titlar
breytaLiverpool
breytaReal Madrid
breyta- Meistaradeild Evrópu 2000 og 2002
- La Liga 2001 og 2003
- HM félagsliða 2002
- Evrópski ofurbikarinn 2002
- Spænski Ofurbikarinn 2001