1873
ár
(Endurbeint frá MDCCCLXXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1873 (MDCCCLXXIII í rómverskum tölum)
Ísland
breyta- 1. janúar - Íslensk skildingafrímerki, Fyrstu íslensku frímerkin gefin út.
- 1. apríl - Hilmar Finsen var settur fyrsti landshöfðingi Íslands.
- Síðasta útgáfa Nýrra félagsrita kom út.
- Skautafélag Reykjavíkur var fyrst stofnað.
Fædd
breyta- 12. febrúar - Jón Trausti, rithöfundur
- 27. apríl - Jón Stefánsson (Filippseyjakappi), var liðsforingi í Filippseyjarstríðinu ameríska.
- 6. júní - Guðmundur Finnbogason, heimspekingur, rithöfundur og þýðandi.
- 3. júlí - Björn Bjarnason frá Viðfirði, fræðimaður og kennari og þjóðsagnasafnari.
- 6. ágúst - Magnús Hj. Magnússon, skáld og fræðimaður.
- 14. október - Halldóra Bjarnadóttir, skólastjóri og ritstjóri tímaritsins Hlínar (d. 1981)
Erlendis
breyta- 4. mars - Ulysses S. Grant hóf annað kjörtímabil sitt sem forseti Bandaríkjanna.
- 22. mars - Þrælar fengu frelsi á Púertó Ríkó
- 5. maí - Norræna myntbandalagið: Myntbandalag milli Danmerkur og Svíþjóðar.
- 20. maí - Levi Strauss & Co. hófu framleiðslu á Levi's gallabuxum.
- 1. júlí - Eyja Játvarðs prins varð hluti af Kanada.
- 30. ágúst - Austurrísk-ungversku Norðurpólsleiðangur uppgötvaði Frans Jósefsland
- 7. nóvember - Alexander Mackenzie varð annar forsætisráðherra Kanada.
- 17. nóvember - Búdapest, höfuðborg Ungverjalands var stofnuð, mynduð úr borgarhlutunum Pest, Buda og Óbuda.
- Þjóðaréttarstofnunin var stofnuð.
- Kaliforníuháskóli í San Francisco var stofnuð.
Fædd
breyta- 20. janúar - Johannes V. Jensen, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1950).
- 20. mars - Sergej Rakhmanínov, rússneskt tónskáld, píanóleikari og hljómsveitarstjóri.[1]
- 5. maí - Leon Czolgosz, anarkisti sem réð af dögum 25. forseta Bandaríkjanna, William McKinley.
- 14. október - Jules Rimet, forseti FIFA (d. 1956).
- 18. október - Ivanoe Bonomi, forsætisráðherra Ítalíu.
- 26. október - Thorvald Stauning, forsætisráðherra Danmerkur.
- 30. október - Francisco I. Madero, forseti Mexíkó.
- 4. nóvember - G.E. Moore, enskur heimspekingur.
Dáin
breyta- 9. janúar - Napóleon 3. forseti 2 fransk lýðveldisins.
- 1. febrúar - Matthew Fontaine Maury, bandarískur stjörnufræðingur, haffræðingur, veðurfræðingur, rithöfundur, jarðfræðingur og kennari.
- 25. mars - Vilhelm Marstrand, danskur listmálari (f. 1810)
- 1. maí - David Livingstone, skoskur landkönnuður og trúboði (f. 1813).
- 8. maí - John Stuart Mill, breskur heimspekingur
- 27. júlí - Fjodor Tuttsjev, rússneskt ljóðskáld (f. 1803).
Tilvísanir
breyta- ↑ Steinberg, Michael (1995). The symphony : a listener's guide. New York: Oxford University Press. bls. 443. ISBN 9780195126655.