Séð yfir Coimbra

Coimbra er borg og bæjarfélag í miðhluta Portúgal, um 195 kílómetra norður af Lissabon og 120 kílómetra suður af Porto. Þar er háskóli sem er einn af elstu háskólunum, stofnaður 1. mars árið 1290.