Rui Costa
Rui Manuel César Costa (fæddur 29. mars, 1972 í Lissabon), vanalega aðeins kallaður Rui Costa (framburður: /ʁuj 'kɔʃ.tɐ/) er portúgalskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi stjórnarformaður portúgalska liðsins S.L. Benfica. Hann lék vanalega stöðu sóknarglaðs miðjumanns.
Rui Costa | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Rui Manuel César Costa | |
Fæðingardagur | 29. mars 1972 | |
Fæðingarstaður | Lissabon, Portúgal | |
Hæð | 1,80 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | S.L. Benfica (knattspyrnustjór) | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1990–1991 | AD Fafe | 38 (6) |
1991–1994 | S.L. Benfica | 112 (18) |
1994–2001 | Fiorentina | 239 (40) |
2001–2006 | AC Milan | 169 (7) |
2006–2008 | S.L. Benfica | 43 (5) |
Landsliðsferill | ||
1993–2004 | Portúgal | 94 (26) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Þessi knattspyrnugrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.