Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Lettlands í knattspyrnu á alþjóðlegum vettvangi. Lettland hefur einungis tekið þátt í einu stórmóti, það var EM 2004 í Portúgal.

Lettneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandLatvijas Futbola federācija (Knatsspyrnusamband Lettlands)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariPaolo Nicolato
FyrirliðiKristers Tobers
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
134 (20. júlí 2023)
45 ((nóvember 2009))
148 ((September 2017))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Eistlandi (Ríga,Lettlandi24.september, 1922)
Mesta tap
12-0 gegn Svíþjóð (Stokkhólmi,Svíþjóð 29. maí, 1927)
Heimsmeistaramót
Keppnir0
Evrópukeppi
Keppnir1 (fyrst árið 2004)
Besti árangurRiðlakeppni

Fyrsti landsleikur Letta var leikinn 24. september árið 1922 þegar þeir gerðu 1-1 gegn Eistlandi í Riga. Þeir tóku þátt í undankeppninni fyrir heimsmeistarakeppnina árið 1938 í Frakklandi. Árin 1940-1991 voru þeir hluti af Sovétríkjunum.

16. nóvember 1991, spilaði hið sjálfstæða Lettland aftur opinberlega.fyrsti leikurinn var 2-0 sigur leikur gegn Eistlandi í Klaipėda í Litháen.

EM undankeppni

breyta

1996 undankeppnin var fyrsta undankeppni Lettlands fyrir Evrópumót. Þeir náðu þar ágætum árangri þar sem þeir lögðu Liechtenstein á heimavelli og útivelli og lentu þeir í öðru sæti riðilsins. Árið 2004 lentu Lettar með Svíþjóð, Póllandi, Ungverjalandi og San Marino í riðli í undankeppni EM 2004. Þeim tókst þar að tryggja sig nokkuð óvænt í lokakeppnina úr erfiðum riðli. Frá árinu 2004 hefur enginn árangur náðst úr undankeppni EM.

Þekktir Leikmenn

breyta

Markahæstir

breyta
# Leikmaður Tímabil Mörk (leikir)
1. Māris Verpakovskis 1999–2014 29 (104)
2. Ēriks Pētersons 1929–1939 24 (63)
3. Vitālijs Astafjevs 1992–2010 16 (167)
4. Marians Pahars 1996–2007 15 (75)
Juris Laizāns 1998–2013 15 (113)
6. Alberts Šeibelis 1925–1939 14 (54)
7. Iļja Vestermans 1935–1938 13 (23)
8. Aleksandrs Cauņa 2007–present 12 (45)
Mihails Zemļinskis 1992–2005 12 (105)
10. Vīts Rimkus 1995–2008 11 (73)
11. Valērijs Šabala 2013–present 10 (30)
Arnolds Tauriņš 1925–1935 10 (39)
Imants Bleidelis 1995–2007 10 (106)
Andrejs Rubins 1998–2011 10 (117)
15. Ādolfs Sīmanis 1932–1940 9 (9)
Voldemārs Plade 1923–1929 9 (16)
Aleksandrs Vanags 1937–1940 9 (18)
Arkādijs Pavlovs 1924–1933 9 (37)
Ģirts Karlsons 2003–present 9 (50)
Aleksejs Višņakovs 2004–present 9 (71)
Leikmenn með feitleitruðum stöfum eru enn að spila.

Leikjahæstir

breyta
# Nafn Tímabil Leikir Mörk
1. Vitālijs Astafjevs 1992–2010 167 16
2. Andrejs Rubins 1998–2011 117 10
3. Juris Laizāns 1998–2013 113 15
4. Imants Bleidelis 1995–2007 106 10
5. Mihails Zemļinskis 1992–2005 105 12
6. Māris Verpakovskis 1999–2014 104 29
7. Igors Stepanovs 1995–2011 100 4
8. Aleksandrs Koļinko 1997–2015 94 0
9. Andrejs Štolcers 1994–2005 81 7
10. Kaspars Gorkšs 2005–nú 80 5
11. Andris Vaņins 2000–nú 77 0
12. Marians Pahars 1996–2007 75 15
13. Vīts Rimkus 1995–2008 73 11
14. Aleksejs Višņakovs 2004–nú 71 9
15 Oļegs Blagonadeždins 1992–2004 70 2
16. Valērijs Ivanovs 1992–2001 68 1
Dzintars Zirnis 1997–2010 68 0
18. Oskars Kļava 2005–2013 65 1
19. Ēriks Pētersons 1929–1939 63 24
20. Deniss Ivanovs 2003–2013 60 2
Leikmenn með feitletruðum stöfum eru enn að spila.