Sigríður Tómasdóttir (í Brattholti)

Sigríður TómasdóttirBrattholti) (24. febrúar 1871 -1957) er þjóðþekkt kona á Íslandi fyrir framtak sitt til verndunar Gullfoss og annarra fossa, en hún barðist af einurð gegn áformum um virkjun fossins og var brautryðjandi á sviði náttúruverndar. Árið 2011 opnaði umhverfisráðherra fræðslustíg sem kenndur er við Sigríði við Gullfoss, þar sem er að finna upplýsingar um fossinn og baráttu Sigríðar fyrir verndun hans[1].

Minnisvarði um Sigríði.

Náttúruverndarviðurkenning breyta

Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti var veitt í fyrsta sinn í tilefni 20 ára afmælis umhverfisráðuneytisins árið 2010. Síðan þá hefur viðurkenningin verið veitt árlega.

Verðlaunahafar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Umhverfisráðuneytið. „Ráðherra opnar Sigríðarstíg við Gullfoss“. Sótt 16. mars 2013.
  2. Umhverfisráðuneytið. „Viðurkenningar veittar á degi umhverfisins“. Sótt 16. mars 2013.
  3. Umhverfisráðuneytið. „Viðurkenningar fyrir starf að umhverfismálum“. Sótt 16. mars 2013.
  4. Umhverfisráðuneytið. „Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru“. Sótt 16. mars 2013.
  5. Umhverfisráðuneytið. „Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti“ Geymt 11 ágúst 2019 í Wayback Machine Sótt 11. ágúst 2019
  6. Umhverfisráðuneytið. „Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti“ Geymt 11 ágúst 2019 í Wayback Machine sótt 11. ágúst 2019.
  7. Ruv.is, „Sveinn hlaut náttúruverndarviðurkenninguna“ sótt 11. ágúst 2018.

Heimildir breyta