Náttúruval

Náttúruval er sú kenning að ef einstaklingar af mismunandi arfgerðum eru misvel hæfir til að lifa og að eignast lífvænleg afkvæmi við ráðandi skilyrði, hljóta þau genin, sem stuðla að meiri hæfni, að breiðast út á kostnað hinna. Náttúruval er því það þegar hæfari eiginileikar erfast frá einni kynslóð til annarar vegna samspils milli eiginleika lífverunnar og umhverfis hennar. Fyrstur til að setja fram þessa kenningu var Charles Darwin og nefndi hann hana náttúruval (enska: natural selection). hæhæ stelpur!

Tengt efniBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.