The Eras Tour

Sjötta tónleikaferðalag Taylor Swift

The Eras Tour var sjötta tónleikaferðalag bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Hún hefur lýst því sem ferðalagi í gegnum öll tónlistartímabilin sín.[2] The Eras Tour er umfangsmesta tónleikaferðalag Swift til þessa, með 149 sýningar í fimm heimsálfum.

The Eras Tour
Tónleikaferðalag Taylor Swift
Auglýsingaplakat
Staðsetning
  • Asía
  • Evrópa
  • Eyjaálfa
  • Norður-Ameríka
  • Suður-Ameríka
HljómplöturAllar plötur Swift
Upphafsdagur17. mars 2023 (2023-03-17)
Lokadagur8. desember 2024 (2024-12-08)
Fjöldi sýninga149
Aukaatriði
Aðsókn10,1 milljón[1]
Heildartekjur$2,077 milljarðar[1]
Vefsíðatstheerastour.taylorswift.com
Taylor Swift – Tímaröð tónleika

Hún tilkynnti ferðalagið eftir útgáfu tíundu breiðskífunnar sinnar, Midnights (2022). Það hófst 17. mars 2023 í Glendale, Bandaríkjunum, og endaði 8. desember 2024 í Vancouver, Kanada. Sýningin stóð yfir í 3,5 klukkutíma og innihélt yfir 40 lög. Yfir ferðalagið tilkynnti hún ný verk: aðrar útgáfur af Midnights, endurútgáfurnar Speak Now (Taylor's Version) og 1989 (Taylor's Version), og elleftu breiðskífuna sína The Tortured Poets Department. Tónleikamyndin Taylor Swift: The Eras Tour var gefin út 13. október 2023.

The Eras Tour sló met yfir tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar. Það þénaði 2,1 milljarð bandaríkjadali og voru yfir 10 milljónir miða seldir.[3][1]

Dagsetningar

breyta
Sýningar árið 2023[4][5]
Dagsetning Borg Land Vettvangur
17. mars Glendale Bandaríkin State Farm Stadium
18. mars
24. mars Paradise Allegiant Stadium
25. mars
31. mars Arlington AT&T Stadium
1. apríl
2. apríl
13. apríl Tampa Raymond James Stadium
14. apríl
15. apríl
21. apríl Houston NRG Stadium
22. apríl
23. apríl
28. apríl Atlanta Mercedes-Benz Stadium
29. apríl
30. apríl
5. maí Nashville Nissan Stadium
6. maí
7. maí
12. maí Philadelphia Lincoln Financial Field
13. maí
14. maí
19. maí Foxborough Gillette Stadium
20. maí
21. maí
26. maí East Rutherford MetLife Stadium
27. maí
28. maí
2. júní Chicago Soldier Field
3. júní
4. júní
9. júní Detroit Ford Field
10. júní
16. júní Pittsburgh Acrisure Stadium
17. júní
23. júní Minneapolis U.S. Bank Stadium
24. júní
30. júní Cincinnati Paycor Stadium
1. júlí
7. júlí Kansas City Arrowhead Stadium
8. júlí
14. júlí Denver Empower Field at Mile High
15. júlí
22. júlí Seattle Lumen Field
23. júlí
28. júlí Santa Clara Levi's Stadium
29. júlí
3. ágúst Inglewood SoFi Stadium
4. ágúst
5. ágúst
7. ágúst
8. ágúst
9. ágúst
24. ágúst Mexíkóborg Mexíkó Foro Sol
25. ágúst
26. ágúst
27. ágúst
9. nóvember Búenos Aíres Argentína Estadio River Plate
11. nóvember
12. nóvember
17. nóvember Rio de Janeiro Brasilía Estádio Olímpico Nilton Santos
19. nóvember
20. nóvember[a]
24. nóvember São Paulo Allianz Parque
25. nóvember
26. nóvember
Sýningar árið 2024[7][5][8]
Dagsetning Borg Land Vettvangur
7. febrúar Tókýó Japan Tokyo Dome
8. febrúar
9. febrúar
10. febrúar
16. febrúar Melbourne Ástralía Melbourne Cricket Ground
17. febrúar
18. febrúar
23. febrúar Sydney Accor Stadium
24. febrúar
25. febrúar
26. febrúar
2. mars Singapúr National Stadium
3. mars
4. mars
7. mars
8. mars
9. mars
9. maí Nanterre Frakkland Paris La Défense Arena
10. maí
11. maí
12. maí
17. maí Stokkhólmur Svíþjóð Friends Arena
18. maí
19. maí
24. maí Lissabon Portúgal Estádio da Luz
25. maí
29. maí Madríd Spánn Santiago Bernabéu Stadium
30. maí
2. júní Décines-Charpieu Frakkland Groupama Stadium
3. júní
7. júní Edinborg Skotland Murrayfield Stadium
8. júní
9. júní
13. júní Liverpool England Anfield
14. júní
15. júní
18. júní Cardiff Wales Principality Stadium
21. júní London England Wembley Stadium
22. júní
23. júní
28. júní Dyflinn Írland Aviva Stadium
29. júní
30. júní
4. júlí Amsterdam Holland Johan Cruyff Arena
5. júlí
6. júlí
9. júlí Zürich Sviss Letzigrund
10. júlí
13. júlí Mílanó Ítalía San Siro
14. júlí
17. júlí Gelsenkirchen Þýskaland Veltins-Arena
18. júlí
19. júlí
23. júlí Hamborg Volksparkstadion
24. júlí
27. júlí München Olympiastadion
28. júlí
1. ágúst Varsjá Pólland PGE Narodowy
2. ágúst
3. ágúst
15. ágúst London England Wembley Stadium
16. ágúst
17. ágúst
19. ágúst
20. ágúst
18. október Miami Gardens Bandaríkin Hard Rock Stadium
19. október
20. október
25. október New Orleans Caesars Superdome
26. október
27. október
1. nóvember Indianapolis Lucas Oil Stadium
2. nóvember
3. nóvember
14. nóvember Torontó Kanada Rogers Centre
15. nóvember
16. nóvember
21. nóvember
22. nóvember
23. nóvember
6. desember Vancouver BC Place
7. desember
8. desember

Aflýstar sýningar

breyta
Sýningar sem voru aflýst
Dagsetning Borg Land Vettvangur Ástæða Heimild
8. ágúst Vín Austurríki Ernst-Happel-Stadion Hryðjuverkaógn [9]
9. ágúst
10. ágúst

Athugasemdir

breyta
  1. Sýningin átti upprunalega að fara fram 18. nóvember en var seinkað vegna hitabylgju og andláts aðdáanda.[6]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Sisario, Ben (9. desember 2024). „Taylor Swift's Eras Tour Grand Total: A Record $2 Billion“. The New York Times. Sótt 9. desember 2024.
  2. Bernabe, Angeline Jane; McCarthy, Kelly (1. nóvember 2022). „Taylor Swift announces 'Eras' tour: 'It's a journey through all of my musical eras of my career'. KTRK-TV. Afrit af uppruna á 7. nóvember 2022. Sótt 5. júní 2023.
  3. „Eras lang­tekju­hæsta tón­leika­ferðalag sögunnar“. Viðskiptablaðið. 9. desember 2024. Sótt 14. desember 2024.
  4. Richards, Will (4. nóvember 2022). „Taylor Swift adds extra dates to US 'The Eras Tour'. NME. ISSN 0028-6362. OCLC 60624023. Afrit af uppruna á 5. nóvember 2022. Sótt 5. nóvember 2022.
  5. 5,0 5,1 „Events International – Taylor Swift“. Afrit af uppruna á 5. nóvember 2023. Sótt 5. nóvember 2023.
  6. „Að­dáandi Taylor Swift lést á tón­leikum“. Vísir. 18. nóvember 2023.
  7. Dailey, Hannah (20. júní 2023). „Taylor Swift Announces International Eras Tour Dates in Europe, Asia & Australia“. Billboard. Afrit af uppruna á 3. ágúst 2023. Sótt 20. júní 2023.
  8. Kreps, Daniel (3. ágúst 2023). „Taylor Swift's Eras Tour Returning to North America for Additional Shows in 2024“. Rolling Stone. Afrit af uppruna á 3. ágúst 2023. Sótt 3. ágúst 2023.
  9. Markús Þ. Þórhallsson (22. ágúst 2024). „Taylor Swift segist hafa orðið hrædd vegna hryðjuverkaógnar í Vínarborg“. RÚV.

Tenglar

breyta