Nashville er höfuðborg og stærsta borg Tennessee-fylkis í Bandaríkjunum. Innan borgarmarkanna búa um 716 þúsund manns (2022) en á stórborgarsvæðinu búa um 2,1 milljónir. Nashville er miðstöð fjármála og heilbrigðisþjónustu, tónlistar og útgáfu í fylkinu.

Þinghús Tennessee-fylkis í Nashville.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.