São Paulo er stærsta borg Brasilíu með um 8 milljónir íbúa (2019) en stórborgarsvæðið er það sjöunda stærsta í heimi með 21,5 milljónir íbúa (2019). Borgin er höfuðborg São Paulo-fylkis, sem er það fjölmennasta í Brasilíu. Borgin er einnig auðugasta borg landsins. Nafn borgarinnar merkir „heilagur Páll“ á portugölsku og vísar til Páls postula. São Paulo er miðstöð verslunar og fjármála sem og lista og menningar.

Gervihnattarmynd af São Paulo.
São Paulo.
Miðborg São Paulo.

Íþróttir

breyta

Knattspyrna

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.