Vancouver

Vancouver er borg í Bresku Kólumbíu á vesturströnd Kanada. Íbúafjöldi er rúm 600 þúsund en yfir tvær milljónir manna búa á öllu borgarsvæðinu. Borgin er í héraðinu Lower Mainland.

Vancouver skýjakljúfar.
West end, Vancouver
Vancouver séð frá Grouse mountain

HeitiBreyta

Borgin er nefnd eftir George Vancouver sem kannaði svæðið fyrir hinn konunglega breska sjóher árið 1792. Nafnið Vancouver má rekja til Hollands; "Van Coevorden", sem þýðir frá Coevorden eða Koevern í hollenska neðra-Saxlandi. Koevern merkir kúavað.

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.