Indianapolis

Indianapolis er höfuðborg Indiana-ríkis í Bandaríkjunum og jafnframt stærsta borg ríkisins. Hún er einnig 13. stærsta borg Bandaríkjanna og þriðja stærsta borg miðvesturríkjanna á eftir Chicago og Detroit. Íbúar voru rúmlega 785.000 árið 2005.

Indianapolis að kvöldi
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.