Torontó er höfuðstaður Ontariofylkis í Kanada. Borgin stendur á norðvesturbakka Ontaríó-vatns. Toronto er fjölmennasta borg Kanada með 2,8 milljónir íbúa (6,7 milljónir ef nágrannabyggðir eru taldar með) (2021) og er miðstöð menningar og efnahagslífs í landinu. Staðurinn þar sem borgin stendur var fundarstaður indíána og Frakkar reistu þar virki árið 1750. Borgin óx hratt á 19. öld þegar hún varð viðkomustaður innflytjenda til Kanada.

Toronto

ÍþróttaliðBreyta


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.