Kansas City (Missouri)

Kansas City er stærsta borg Missouri-ríkis í Bandaríkjunum. Íbúar voru um 489.000 árið 2017. Kansas City er miðsvæðis á Kansas City stórborgarsvæðinu en þar er einnig Kansas City í Kansas.

Borgin var stofnuð árið 1853 með 2500 íbúa.

Kansas City.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Kansas City, Missouri“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. jan. 2019.