Midnights

Breiðskífa eftir Taylor Swift frá 2022

Midnights er tíunda breiðskífa bandarísku söngkonunnar Taylor Swift. Platan var gefin út 21. október 2022 af Republic Records. Platan er þemaplata sem fjallar um hugsanir hennar yfir svefnlausar nætur. Þemu breiðskífunnar snerta tilfinningar eins og eftirsjá, sjálfsgagnrýni, og hugarangur. Swift og Jack Antonoff sátu í upptökustjórn fyrir stöðluðu útgáfu plötunnar. Stefnur hennar má flokka sem hljóðgervlapopp, draumapopp, og svefnherbergispopp. Lögin á Midnights draga eiginleika úr electronica, hipphoppi, R&B, og öðruvísi tónlist.

Midnights
Kápan á stöðluðu útgáfunni
Breiðskífa eftir
Gefin út21. október 2022 (2022-10-21)
Hljóðver
  • Electric Lady (New York)
  • Henson Recording (Los Angeles)
  • Rough Customer (Brooklyn)
Stefna
Lengd44:02
ÚtgefandiRepublic
Stjórn
Tímaröð – Taylor Swift
Red (Taylor's Version)
(2021)
Midnights
(2022)
Speak Now (Taylor's Version)
(2023)
Smáskífur af Midnights
  1. „Anti-Hero“
    Gefin út: 21. október 2022
  2. „Lavender Haze“
    Gefin út: 27. janúar 2023
  3. „Karma“
    Gefin út: 1. maí 2023

Swift tilkynnti Midnights á MTV Video Music-verðlaununum árið 2022 og birti lagalistann í gegnum TikTok. Í Bandaríkjunum var Midnights ellefta samfellda plata Swift til að ná fyrsta sæti á Billboard 200 listanum og fimmta platan hennar til að seljast í yfir milljón eintökum í útgáfuviku. Platan gerði Swift að fyrsta listamanninum til að halda öllum topp 10 sætunum á Billboard Hot 100 listanum. Midnights komst á topp margra vinsældalista í Evrópu, Asíu, Norður-Ameríku og Eyjaálfu. Hún hlaut fjölplatínu viðurkenningu í Ástralíu, Kanada, Nýja-Sjálandi, Póllandi, Bretlandi, og Bandaríkjunum.

Margar útgáfur nefndu Midnights eina af bestu plötum ársins 2022. Platan og lögin á henni hlutu sex tilnefningar á 66. árlegu Grammy-verðlaununum árið 2024 þar sem hún vann flokkana plata ársins (Album of the Year) og besta söng-popp platan (Best Pop Vocal Album).[1] Swift auglýsti breiðskífuna ásamt hinum plötunum hennar með Eras Tour (2023–2024) tónleikaferðalaginu.

Lagalisti

breyta
Midnights – Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Lavender Haze“
  • Swift
  • Antonoff
  • Sounwave
  • Sweet
  • Braxton Cook
3:22
2.„Maroon“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:38
3.„Anti-Hero“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:20
4.„Snow on the Beach“ (ásamt Lana Del Rey)
  • Swift
  • Del Rey
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
4:16
5.„You're on Your Own, Kid“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:14
6.„Midnight Rain“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
2:54
7.„Question...?“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:30
8.„Vigilante Shit“Swift
  • Swift
  • Antonoff
2:44
9.„Bejeweled“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:14
10.„Labyrinth“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
4:07
11.„Karma“
  • Swift
  • Antonoff
  • Spears
  • Sweet
  • Keanu Torres
  • Swift
  • Antonoff
  • Sounwave
  • Keanu Beats
  • Sweet
3:24
12.„Sweet Nothing“
  • Swift
  • Antonoff
3:08
13.„Mastermind“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:11
Samtals lengd:44:02
Midnights – Lavender Edition CD
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
14.„Hits Different“
  • Swift
  • Antonoff
  • Dessner
3:54
15.„You're on Your Own, Kid“ (Strengja remix)
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:20
16.„Sweet Nothing“ (Píanó remix)
  • Swift
  • Bowery
  • Swift
  • Antonoff
3:28
Samtals lengd:54:50
Midnights – 3am Edition
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
14.„The Great War“
  • Swift
  • Dessner
  • Swift
  • Dessner
4:00
15.„Bigger Than the Whole Sky“Swift
  • Swift
  • Antonoff
3:38
16.„Paris“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:16
17.„High Infidelity“
  • Swift
  • Dessner
  • Swift
  • Dessner
3:51
18.„Glitch“
  • Swift
  • Antonoff
  • Spears
  • Dew
  • Swift
  • Antonoff
  • Sounwave
2:28
19.„Would've, Could've, Should've“
  • Swift
  • Dessner
  • Swift
  • Dessner
4:20
20.„Dear Reader“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:45
Samtals lengd:69:20
Midnights – Til Dawn Edition
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
21.„Hits Different“
  • Swift
  • Antonoff
  • Dessner
  • Swift
  • Antonoff
  • Dessner
3:54
22.„Snow on the Beach“ („featuring More Lana Del Rey“)
  • Swift
  • Del Rey
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:50
23.„Karma“ (ásamt Ice Spice)
  • Swift
  • Antonoff
  • Isis Gaston
  • Ephrem Lopez
  • Spears
  • Sweet
  • Keanu Torres
  • Swift
  • Antonoff
  • Sounwave
  • Keanu Beats
  • Sweet
3:22
Samtals lengd:81:26
Midnights – Late Night Edition
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
14.„The Great War“
  • Swift
  • Dessner
  • Swift
  • Dessner
4:00
15.„Bigger Than the Whole Sky“Swift
  • Swift
  • Antonoff
3:38
16.„High Infidelity“
  • Swift
  • Dessner
  • Swift
  • Dessner
3:51
17.„Would've, Could've, Should've“
  • Swift
  • Dessner
  • Swift
  • Dessner
4:20
18.„Dear Reader“
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:45
19.„You're Losing Me“ (From the Vault)
  • Swift
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
4:38
20.„Snow on the Beach“ („featuring More Lana Del Rey“)
  • Swift
  • Del Rey
  • Antonoff
  • Swift
  • Antonoff
3:50
21.„Karma“ (ásamt Ice Spice)
  • Swift
  • Antonoff
  • Isis Gaston
  • Ephrem Lopez
  • Spears
  • Sweet
  • Keanu Torres
  • Swift
  • Antonoff
  • Sounwave
  • Keanu Beats
  • Sweet
3:22
Samtals lengd:77:06

Tilvísanir

breyta
  1. „Grammy Awards 2024: Taylor Swift Breaks Nomination Record“. BBC News. 10. nóvember 2023. Afrit af uppruna á 10. nóvember 2023. Sótt 10. nóvember 2023.