Velkomin á Wikipediu
Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 58.431 greinar.
Kynning fyrir byrjendur align:bottom Handbók Wikipediu Samvinna mánaðarins Gæðagreinar Úrvalsgreinar
Grein mánaðarins

Oda Nobunaga var einn af valdamestu lénsherrum (daimyo) í Japan á sextándu öld. Það tímabil hefur verið nefnt sengoku-öldin eða þriggja ríkja öldin, í sögu Japans.

Sengoku-öldin einkenndist af blóðugum átökum borgarastyrjaldar. Nobunaga bar aðeins titilinn lénsherra en var þó valdameiri en bæði keisarinn og sjóguninn, sem var yfirmaður hersins. Ævi hans var undirlögð af bardögum og átökum við aðra valdamenn ríkisins. Flest öllum átökunum lauk með sigri Nobunaga en farsæld hans á bardagavellinum hjálpaði honum að leggja grunninn að sameiningu Japans undir eina stjórn. Sérviska hans og ráðsnilld hefur gert Nobunaga að einni þekktustu persónu japanskrar sögu.

Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins.
Atburðir 25. apríl
Mynd dagsins
Vissir þú að...?
Flögudýr
Flögudýr
  • … að Greta Gerwig, sem leikstýrði kvikmyndinni Barbie árið 2023, er fyrsta kona sögunnar til að leikstýra kvikmynd sem hefur þénað meira en milljarð Bandaríkjadala á heimsvísu?
  • … að flögudýr (sjá mynd) eru talin einföldustu dýr jarðar samkvæmt sameindagreiningum?
Efnisyfirlit
Náttúruvísindi og stærðfræði
DýrafræðiEðlisfræðiEfnafræðiGrasafræðiJarðfræðiLandafræðiLíffræðiNáttúranStjörnufræðiStærðfræðiVistfræðiVísindaleg flokkunVísindi
Tækni og hagnýtt vísindi
FjarskiptatækniIðnaðurInternetiðLandbúnaðurLyfjafræðiRafeindafræðiRafmagnSamgöngurStjórnunUpplýsingatækniVerkfræðiVélfræðiÞjarkafræði
Ýmislegt
DagatalEfnisflokkatréFlýtivísirHandahófsvalin síðaListi yfir alla listaListi yfir fólkListi yfir löndNýjustu greinarNýlegar breytingarEftirsóttar síðurStubbarPotturinnGæðagreinarÚrvalsgreinar
Mann- og félagsvísindi
FélagsfræðiFornfræðiFornleifafræðiHagfræðiHeimspekiMannfræðiMálfræðiMálvísindiMenntunSagaSálfræðiTungumálTónfræðiUppeldisfræðiViðskiptafræðiVitsmunavísindi
Stjórnmál og samfélagið
AtvinnaBorgarsamfélögFélagasamtökFjölmiðlarFjölskyldaFyrirtækiHernaðurLögfræðiMannréttindiUmhverfiðVerslun
Menning
AfþreyingBókmenntirByggingarlistDulspekiFerðamennskaGarðyrkjaGoðafræðiHeilsaHöggmyndalistÍþróttirKvikmyndirKynlífLeikirListMatur og drykkirMyndlistTónlistTrúarbrögð
Systurverkefni

Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: