Flokkur:Mannréttindi

Upprunalegi Genfarsáttmálinn frá 1864.

Mannréttindi eru hugmyndin um að allir menn njóti ákveðinna grundvallarréttinda sem ekki verða af þeim tekin og eru í gildi í hvaða lögsögu sem er og óháð þáttum eins og kyni, þjóðerni eða kynþætti.