Wuhan

héraðshöfuðborg í Kína

Wuhan er höfuðborg Hubeihéraðs í Kína. Hún er mikilvæg borg við Jangtsefljót. Íbúar eru rúmlega 11 milljónir (2018).

Wuhan

Wuhan gerðist vinabær Kópavogs í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.