Gallía
sögulegt landsvæði í Vestur-Evrópu
Gallía var svæði í Vestur-Evrópu, fyrir rómversku landvinningana undir Júlíusi Sesar, sem núna spannar það svæði sem er Norður-Ítalía, Frakkland, Belgía, vesturhluti Sviss og sá partur Hollands og Þýskalands sem er vestan við ána Rín.