1683

ár
(Endurbeint frá MDCLXXXIII)
Ár

1680 1681 168216831684 1685 1686

Áratugir

1671-16801681-16901691-1700

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1683 (MDCLXXXIII í rómverskum tölum) var 83. ár 17. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Frostmarkaður á Thames 1683.

Ódagsettir atburðir

breyta

Ódagsett

breyta
  • Sveinn Árnason tekinn af lífi með brennu, á Nauteyri, Norður-Ísafjarðarsýslu. Dóminn kvað upp sýslumaður, Magnús Jónsson prúði. Er þetta almennt talin síðasta galdrabrenna brennualdar á Íslandi.
  • Jón Vernharðsson (eða Bernharðsson) og Þuríður Þorláksdóttir tekin af lífi á Þingskálaþingi Rangárvallasýslu, fyrir dulsmál. Hann hálshogginn, henni drekkt.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst í skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.