Orðabók Guðmundar Andréssonar eða Lexicon Islandicum (latína: „íslensk orðabók“) er íslensk orðabók með latneskum skýringum sem rituð var árin 1650-1654 af Guðmundi Andréssyni. Orðabókin sjálf var gefin út í Kaupmannahöfn árið 1683.

Lexicon Islandicum
HöfundurGuðmundur Andrésson
LandÍsland
TungumálLatína, íslenska
Útgáfudagur1683

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.