Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

menningarverðlaun á Norðurlöndunum

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs eru ein fimm verðlauna sem veitt eru árlega af Norðurlandaráði. Þau voru fyrst veitt 2002 í tengslum við 50 ára afmæli Norðurlandaráðs en hafa síðan 2005 verið veitt á hverju ári. Íslensk kvikmynd hefur aldrei orðið fyrir valinu.

Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur og skiptist milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.

Verðlaunahafar Breyta

Íslenskar tilnefningar Breyta

Tenglar Breyta