Susanne Bier

danskur kvikmyndagerðarmaður

Susanne Bier (f. 5. apríl 1960) er danskur kvikmyndagerðarmaður. Susanne Bier er fyrsti kvenkyns leikstjóri til að vinna Golden Globe-verðlaun, Primetime Emmy-verðlaun og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.

Susanne Bier
Susanne Bier árið 2011.
Fædd15. apríl 1960 (1960-04-15) (64 ára)
Kaupmannahöfn, Danmörku
Störf
  • Leikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virk1991-í dag
MakiTómas Gíslason (g. 198?; sk. ?)
Philip Zandén (g. 1995; sk. 2004)
Jesper Winge Leisner (g. ?)
BörnGabriel Bier Gislason, Alice Bier Zandén

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Titluð sem Athugasemdir
Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1989 Notater om kærligheden Nei Nei Einnig aðstoðarleikstjóri
1991 Freud flyttar hemifrån... Freud flytur að heiman Nei Fyrsta leikstjórn
1992 Brev til Jonas Nei Nei Cameo sem "leikstjóri"; stuttmynd
1993 Det bli'r i familien Nei Nei
1995 Pensionat Oskar Nei Nei
1997 Sekten Nei
1999 Den eneste ene eini sanni
2000 Livet är en schlager Nei
2002 Elsker dig for evigt Elska þig að eilífu Nei
2004 Brødre Bræður Nei
2006 Efter brylluppet Eftir brúðkaupið Nei
2007 Things We Lost in the Fire Það sem glataðist í eldinum Nei
2010 Hævnen Hefndin Nei
2012 Den skaldede frisør Hárlausi hárskerinn Nei
2014 En chance til Annað tækfæri Nei
Serena Nei
2018 Bird Box Nei
2022 A ciegas Nei Nei

Sjónvarpsgerð

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Titluð sem Athugasemdir
Leikstjóri Framleiðandi
1988 Fridtjof Nansens fodspor over Indlandsisen Nei Nei Sjónvarpsheimildamynd
1993 Luischen Nei Sjónvarpsmynd
2016 The Night Manager Næturvörðurinn Miniseríur (6 þættir)
2020 The Undoing Miniseríur (6 þættir)
2022 The First Lady Miniseríur (10 þættir)