Dönsk króna (danska: dansk krone, færeyska: donsk króna, grænlenska: Danskinut koruuni) er gjaldmiðill Danmerkur og sjálfstjórnarsvæða Grænlands og Færeyja (færeyska krónan er gjaldgeng þar, sem er ígildi þeirrar dönsku; sambærileg grænlensk var plönuð en hætt við 2009). Ein dönsk króna skiptist í 100 aura (øre). Hún er tengd við evruna á genginu 1 EUR = 7,46038 DKK.

Dönsk króna
dansk krone
donsk króna
Danskinut koruuni

LandFáni Danmerkur Danmörk
Fáni Færeyja Færeyjar
Fáni Grænlands Grænland
Skiptist í100 aura (øre)
ISO 4217-kóðiDKK
Skammstöfunkr. / ,-
Mynt50 aurar, 1, 2, 5, 10, 20 krónur
Seðlar50, 100, 200, 500, 1000 krónur

Tengt efni breyta

   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.