Roy Arne Lennart Andersson (f. 31. mars 1943) er sænskur kvikmyndagerðarmaður.

Roy Andersson
Roy Andersson árið 2014.
Fæddur
Roy Arne Lennart Andersson

31. mars 1943 (1943-03-31) (81 árs)
Gautaborg í Svíþjóð
ÞjóðerniSænskur
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
Ár virkur1967–í dag

Roy hefur hlotið verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín og Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir í fullri lengd

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill
1970 En kärlekshistoria Ungar ástir
1975 Giliap
2000 Sånger från andra våningen Söngvar frá annarri hæð
2007 Du levande Þið sem lifið
2014 En duva satt på en gren och funderade på tillvaron Dúfa sat á grein og íhugaði tilveruna
2019 Om det oändliga Um óendanleikann

Stuttmyndir

breyta
Ár Upprunalegur titill
1967 Besöka sin son
1968 Den vita sporten
1968 Hämta en cykel
1969 Lördagen den 5.10
1987 Någonting har hänt
1991 Härlig är jorden